Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Frelsi

Að viðurkenna vanmátt sinn og taka á sínum málum er FRELSI, segja og viðurkenna sannleikann.

Það er erfitt, við þörfnumst kjarks, hugrekkis og trausts til að viðurkenna vanmátt okkar.

Vonin er mikilvægust, höldum ætíð í hana, þó ekki sé nema smá týra þá er það nóg..

Vonin heldur okkur gangandi, með Guði og englunum. Treystum.

Anna Heiða H.

 


vináttan er mikils virði!

Kæru vinir.

Það er orðið langt síðan ég hef skrifað hér. Ástæðan fyrir skriftum mínum nú er að minn kæri vinur , Gulli benti mér á að fara skrifa aftur!!

Mikið og margt hefur gengið á í mínu lífi síðan ég skrifaði síðustu færslu mína. Ég hef mikið að segja ykkur og þetta verða margar "bókanir" hér eftir. Það er reynsla mín sem ég vil deila með ykkur, sannleikurinn, staðreyndirnar sem tala ætíð sínu máli. Ég hef það stutt núna kæru vinir, en nú er ég að komast aftur í gang og JÁ!! Kærleikurinn verður mitt , minn boðskapur til ykkar. Við skulum deila reynslu okkar saman, styrk, vonum, tilfinningum og já bara öllu sem getur komið okkur og öðrum til hjálpar.

Vinnum saman, ekki á móti hvort öðruInLove lífið er þess virði að lifa því, hvað sem kemur uppá, en deilum saman, það er skilboð mín til til ykkar, okkarKissing Verum ófeimin að tjá okkur og segja sannleikann!

Kærleikur, gleði og ljós til ykkar allra!

Anna Heiða Harðard.


Höfundur

Anna Heiða Harðardóttir
Anna Heiða Harðardóttir
Komi þið sæl öll sömul!! Ég fékk allt í einu þá flugu í höfuðið að prófa bloggið!! Hvað úr verður kemur í ljós!!

Eldri færslur

Nýjustu myndir

  • ...cam00454

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband